Starfsfólk stofnunarinnar er vel að þessum heiðri komið. Bæjarráð beindi sérstökum hamingjuóskum til starfsfólks HSU í Vestmannaeyjum, sem átti stóran þátt í að kveða niður Covid-19 bylgjuna í Vestmannaeyjum í vor.
19.01.2021
Hamingjuóskir til starfsfólks HSU
Á fundi bæjarráðs í síðustu viku óskaði ráðið starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands til hamingju með útnefninguna; Sunnlendingar ársins 2020, skv. lesendum sunnlenska.is.
