Fara í efni
16.03.2020 Fréttir

Auglýsing um skipulagsmál

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar hefur samþykkt að kynna lýsingu að deiliskipulagi skv. 40. gr. laga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag á landbúnaðarsvæðis L-7, við Lyngfellsbr. gildandi Aðalskipulag.

Deildu

Skipulagslýsing er nú er kynnt fyrir hagsmunaaðilum, umsagnaraðilum og almenningi. Í skipulagslýsingu koma fram helstu áherslur við gerð deiliskipulagsins, upplýsingar um forsendur, fyrirliggjandi stefnu og hvernig samráðsferli verði háttað. 

Umsagnir sem kunna að berast við skipulagslýsingu verða hafðar til hliðsjónar við gerð deiliskipulagstillögu. 

Umsögnum og ábendingum er hægt að skila á netfang skipulagsfulltrúa bygg@vestmannaeyjar.is eða bréflega til Umhverfis-og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5, 900 Vestmannaeyjum.

Umsagnir skulu berist í síðasta lagi 27. mars 2020.

LÝSING Á DEILISKIPULAGSVERKEFNI 

28.2.2020.
Skipulagsfulltrúi