Fara í efni
28.05.2013 Fréttir

Auglýsing um lausar lóðir á hafnarsvæði

 
Vestmannaeyjabær auglýsir tvær lóðir lausar til umsóknar á hafnarsvæði H-2, Eiði. Lóðirnar eru nr. 3 og 5 við Kleifar og eru skv. deiliskipulagi fyrir hafnsækina starfsemi.
 
 
 
Deildu
Umsóknareyðublöð, lóðarblöð, gjaldskrár, skipulagsskilmálar og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu skipulagsfulltrúa Tangagötu 1. 2.h. Um úthlutun lóða gilda vinnureglur Vestmannaeyjabæjar nr. 131 frá 2006.
 
Umsóknarfrestur er til og með 12. Júní n.k.
 
28. maí 2013
Sigurður Smári Benónýsson
Skipulags- og byggingarfulltrúi