Fara í efni
02.12.2005 Fréttir

Átta ára grunnskólabörn heimsækja slökkvistöðina

Eins og undanfarin ár heimsóttu okkur á slökkvistöðina átta ára grunnskólabörn til að fara yfir eldvarnir á heim
Deildu

Eins og undanfarin ár heimsóttu okkur á slökkvistöðina átta ára grunnskólabörn til að fara yfir eldvarnir á heimilum þessi aldur hefur reynst okkur ákaflega vel í forvörnum um eldvarnir. Farið var yfir fjóra grunn þætti sem hver fjölskylda þarf að skoða reglulega það er gott slökkvitæki, reykskynjari,eldvarnateppi og tvær flóttaleiðir úr hverri íbúð. Einnig taka þessi börn þátt í eldvarnagetraun á vegum landssamband slökkviliðsmanna og sjúkraflutningsmanna lausnir verða síðan metnar og dregið úr réttum úrlausnum. Vegleg verðlaun verða veitt.Þá var hvert barn gert að brunaverði heimilisins þessi jól og áramót .