"Rannsóknir á áfengisneyslu unglinga" meðal efnis. Þóroddur Bjarnason prófessor frá HA verður fyrirlesari. Fundurinn hefst kl. 20.00 í sal Hamarsskólans. Sjá nánar hér fyrir neðan.
Bæjarbúar hvattir til að mæta og taka virkan þátt. Umræðuefni: Rannsóknir á áfengisneyslu unglinga. Áhrif jafningjahópsins og möguleika foreldra og unglingastarfs til að sporna gegn þeim. Fyrirlesari verður dr. Þóroddur Bjarnason, dósent við félagsvísindadeild HA.
Þóroddur Bjarnason er prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Hann hefur stundað rannsóknir á áfengis- og vímuefnaneyslu unglinga frá árinu 1992 og tekur þátt í stjórn evrópsku vímuefnarannsóknarinnar ESPAD. Þóroddur hefur ritað fjölda bóka og fræðigreina um þessi efni sem birst hafa á innlendum og erlendum vettvangi.
Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyjabæjar.