Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur á skólaþróunarsviði HA. kom m.a. annars inn á þetta í áhugaverðurm fyrirlestir sem hún flutti í sal Barnaskólans núna í kvöld. Eftir fyrirlesturinn fóru fram umræður eins og á hinum fyrri fyrirlestrum. Þetta var 3 fyrirlesturinn frá skólaþróunarsviði kennaradeildar HA Sá fjórði í röðinni og síðasti verður haldinn þann 20. október nk. einnig í Barnaskólasalnum og hefst kl. 20.00, og verður umræðuefni þess fundar: Fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsumhverfi sem stuðla að auknum námsárangri og bættri líðan nemenda. Fyrirlesari verður Guðmundur Engilbertsson, sérfræðingur á skólaþróunarsviði HA.
Andrés Sigurvinsson, framkvæmdastjóri fræðslu og menningarsviðs Vestmannaeyjabæjar.