Á sýningunni eru olímálverk, einkum sjávarmyndir af brimi, úfnum sjó og öldugangi.
Hrafnhildur Inga hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér og í útlöndum.
Sýningin stendur til 8. maí og er opin á sama tíma og Bókasafnið en auk þess á laugardögum frá kl. 11-16 og sunnudögum frá kl. 12-16.
Heimasíða listmannsins er www.hrafnhilduringa.com