Formaður menningar- og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar Björn Elíasson afhendir styrkina í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar og hefst athöfnin kl. 17.00.
Föstudaginn 16. september mun fara fram afhending styrkja vegna afreka á árinu 2004. Einnig fer fram afhending rekstrarstyrkja Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2005. Afhendingin fer fram í fundarsal Íþróttahússins föstudaginn 16. september kl. 17.00.
Fræðslu-og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar.