- málþing um borgaravitund og lýðræði í skólastarfi : greinargerð um niðurstöður : september 2005
Málþingið var haldið í Menntaskólanum í Hamrahlíð í 30. maí 2005 og var ætlað nemendum í efstu bekkjum grunnskóla, framhaldsskóla og fulltrúum æskulýðs- og ungmennasamtaka.
Í skýrslunni eru dregin saman meginskilaboð sem komu fram á málþinginu.Ráðgjafarfyrirtækið Alta stýrði málþinginu og vann úr niðurstöðum þess.
af vef mrn.
Fræðslu- og menningarsvið Vestmannannaeyja.