Fara í efni
01.03.2006 Fréttir

Áætluð almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla 2006

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur gert tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2006, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 351/2002.
Deildu

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur gert tillögu að áætlun um úthlutun almennra jöfnunarframlaga til sveitarfélaga vegna reksturs grunnskóla á árinu 2006, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 351/2002.

Áætlað er að heildarfjárhæð almennra jöfnunarframlaga á árinu nemi 3.460 m.kr. Niðurstöðuna gagnvart einstökum sveitarfélögum er að finna í meðfylgjandi yfirliti.

Félagsmálaráðherra hefur samþykkt tillögu nefndarinnar.

Yfirlit yfir áætlun almennra jöfnunarframlaga 2006

Af vef mrn.

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar