Fara í efni
01.03.2006 Fréttir

100 ár frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum

Bæjarráð þakkar öllum þeim sem komu að undirbúningi og framkvæmd sýningar í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 100 ár frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum. Sýningin sem haldin er í Safnahúsinu og Kaffi Kró stendur út marsmánuð.
Deildu

Bæjarráð þakkar öllum þeim sem komu að undirbúningi og framkvæmd sýningar í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 100 ár frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum. Sýningin sem haldin er í Safnahúsinu og Kaffi Kró stendur út marsmánuð.