Fara í efni
05.02.2019 Fréttir

Íbúafundur vegna tillögu að matsáætlun vegna brennslu og orkunýtingarstöðvar.

Deildu

Vegna óviðráðanlegra orsaka er fundi sem auglýstur var fimmtudaginn 7. feb. frestað til þriðjudagsins 12. febrúar kl. 18.30.  Fundurinn verður haldinn í Eldheimum.

Umhverfis- og framkvæmdasvið.