Fara í efni

Hafnarþjónusta

Hér að neðan má sjá upplýsingar um hina ýmsu þjónustu sem Vestmannaeyjahöfn veitir. 

 

Vestmannaeyjahöfn höfninn

Hafnsöguvakt er allan sólarhringinn, alla daga ársins. Tilkynna skal komu til hafnar með 24 klukkustunda fyrirvara og við brottfarir með klukkustundar fyrirvara. Sími: 892 1325

Hafnsögubátur / dráttarbátur 
Leiðarljós og merki Hafnsöguvakt er allan sólarhringinn, alla daga ársins. Tilkynna skal komu til hafnar með 24 klukkustunda fyrirvara og við brottfarir með klukkustundar fyrirvara. Sími: 892 1325 
Dráttarbáturinn Lóðsinn

Leiðarljós Vestmannaeyjahafnar 
Fremra á stað: 63°26,589’n., 20°16,301’v. Aftara á stað: 63°26,489’n., 20°16,678’v. Leiðarlína í 239°stefnu. Ljóseinkenni óbreytt. Kort nr. 310. 
Vitaskrá 2002 bls. 25 og einnig á heimasíðu Vegagerðarinnar. Lóðsinn TF-VB 2273. Sími: 892 1320. Vélar 1492 KW, 2030 hö.

Opnunartími: Alla virka daga frá 08:00 - 17:00
Sími: 481 3240 Tölvupóstur: vigtin@vestmannaeyjar.is
Eftir opnunartíma á virkum dögum er hægt að kalla út starfsmann í síma 481 3240. Nauðsynlegt er að gera það með góðum fyrirvara.

Vatn:
Afgreiðsla á ferskvatni er við allar bryggjur í Vestmannaeyjahöfn en rukkað er eftir notkun.
Rafmagn:
Afgreiðsla á rafmagni er við allar bryggjur. Vestmannaeyjahöfn er með 63A, 125A og 200A tengla.
Sorp:
Hafnarþjónusta sér um móttöku á sorpi. Hægt er að nálgast upplýsingar um flokkun úrgangs á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar

Eldsneytisþjónusta
Ferðaþjónusta
Fiskmarkaður
Flutningsþjónusta
Ísstöð
Heilsugæsla
Köfunarþjónusta
Löndunarþjónusta
Siglingatækjaþjónusta
Slippur fyrir minni báta
Veiðafæraþjónusta
Vélsmiðjur

Hér þarf að setja inn kort.