Fara í efni

Lausar lóðir

Vestmannaeyjabær auglýsir lóðir þegar þær eru byggingahæfar.
Á kortavefnum er hægt að fá upplýsingar um stærð lóða og hámarks byggingarmagn samkvæmt deiliskipulagi

Lóðum er einkum úthlutað með þrenns konar hætti:

• með úthlutun skipulagsráðs, þegar ein umsókn berst eða útdrætti þar sem dregið er úr umsóknum þegar fleiri en ein umsókn berst um lóð.
• með hugmyndasamkeppni þar sem forsendur samkeppni eru kynntar eftir settum reglum og lóð/lóðum er úthlutað til þess aðila er leggur fram besta tillögu að mati skipulagsráðs.
• með útboði þar sem hæstbjóðandi í byggingarrétt fær úthlutað lóð/lóðum.

Spurningar um lóðaúthlutun

gfdagaga