Fara í efni

Kortavefur og teikningar

Á kortavef sveitarfélagsins má nálgast ýmsar upplýsingar um bæjarlandið, teikningar af húsbyggingum og framkvæmdaráætlun.

Kortavefurinn veitir m.a. upplýsingar um staðsetningu lagna, teikningar af öllum húsum í Vestmannaeyjum, snjómokstur, pysjutalningu, gönguleiðir og margt fleira.  

Kortavefurinn er einnig tengdur skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar þar sem nálgast má skipulög í sveitarfélaginu.