Fara í efni

Byggingarteikningar

Á kortavef Vestamannaeyjabæjar má nálgast allar samþykktar teikningar af mannvirkjum í Vestmannaeyjum.

Teikningar geta verið:

útlits- og afstöðuteikningar
grunnteikningar og snið
skráningartöflur
lagnateikningar
arkitektateikningar
burðarvirki
rafmagnsteikningar
mæli- og hæðablöð

Hér hlekkur á kortavef Vestmannaeyjabæjar