Opið bókhald
Vestmannaeyjabær hefur opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra með sem einföldustum hætti öflun og ráðstöfun fjármagns sveitarfélagsins.

Vestmannaeyjabær hefur opnað bókhald bæjarins til að auka aðgengi að fjárhagsupplýsingum og skýra með sem einföldustum hætti öflun og ráðstöfun fjármagns sveitarfélagsins.
