Fara í efni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja

Bæjarstjórn Vestmannaeyja er skipuð 9 bæjarfulltrúm sem eru kosnir hlutfallskosningu til fjögurra ára í senn.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fer með stjórn sveitarfélagsins samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga og annarra laga. Starfsemi sveitarfélags fer fram á einu stjórnsýslustigi.
Bæjarstjórn hefur ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur og ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins. Bæjarstjórn skal sjá um að lögbundnar skyldur séu ræktar og hafa eftirlit með því að viðeigandi reglum sé fylgt.
Bæjarstjórn getur ályktað um hvert það málefni sem hún telur að varði sveitarfélagið. Bæjarstjórn ræður bæjarstjóra til starfa.  

Bæjarstjórn heldur fundi reglulega, einu sinni í mánuði  og hefjast alla jafna klukkan 14:00 og eru öllum opnir.
Fundir bæjarstjórnar eru í beinu streymi af vef Vestamannaeyjabæjar og má sjá hér: xxxxx

 

Forseti bæjarstjórnar er Páll Magnússon (H) palli@vestmannaeyjar.is og varaforseti bæjarstjórnar er Helga Jóhanna Harðardóttir (E) hehardar@vestmannaeyjar.is

Fulltrúar í bæjarstjórn


Varamenn í bæjarstjórn