Bæjarritari
Bæjarritari er ritari bæjarráðs og bæjarstjórnar ásamt því að vera staðgengill bæjarstjóra í fjarveru hins síðarnefnda.
Hann er jafnframt sviðsstjóri stjórnsýslusviðs. Bæjarritari samræmir og hefur með höndum stjórn á starfsemi er undir það svið heyrir svo sem, mannauðsmál, upplýsinga- og kynningarmál, tölvumál, skjalavörslu auk annarra starfsþátta stjórnsýslusviðs.
Drífa Gunnarsdóttir er bæjarritari. drifagunn@vestmannaeyjar.is