Fara í efni

Pakkajól í Eyjum

Dags
11. desember kl. 15:00 -
15. desember kl. 16:00
Staðsetning
Bókasafn Vestmannaeyja
Bókasafn Vestmannaeyja í samvinnu við Landakirkju stendur fyrir gjafasöfnun fyrir einstaklinga á öllum aldri.
Deildu

Einstaklingum er velkomið að koma með aukagjöf undir jólatréð á Bókasafninu.

Frá 25. nóvember – 15. desember verður hægt að koma með gjafirnar á opnunartíma Bókasafnsins.

Athugið að merkja gjafirnar með aldri & kyn/kynhlutlaust.

Bókasafn Vestmannaeyja