Fara í efni

Foreldrafræðsla - Netvís

Dags
11. desember
Kl.
17:30 - 18:30
Staðsetning
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum, Dalavegur 2
Skúli Bragi Geirdal og Haukur Brynjarsson frá Netvís verða með netöryggisfræðslu fyrir alla foreldra/forráðamenn barna í 1.-10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja og Framhaldsskóla Vestmannaeyja.
Deildu

Fimmtudaginn 11. desember kl. 17.30 verður netöryggisfræðsla fyrir alla foreldra/forráðamenn barna í 1.-10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja og Framhaldsskóla Vestmannaeyja.
Þar munu sérfræðingar frá Netvís koma og fræða foreldra um hvernig foreldrar geta aðstoðað börnin sín við að vera örugg á netinu. Fræðslan fer fram í sal Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum og viljum við hvetja alla foreldra/forráðamenn til að mæta og nýta sér þessa fræðslu.