Börn geta komið með bangsana sína á bókasafnið, föstudaginn 28. nóv, og leyft þeim að gista hjá Bárði bókasafnsbangsa. Laugardaginn 29. nóv koma svo börnin og sækja bangsana og komast að því í hvaða ævintýrum þeir hafa lent. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Una Margrét Jónsdóttir rithöfundar munu kynna bækur sínar laugardaginn 29. nóv kl. 13 í Sagnheimum. Þórunn Rakel var að gefa út bókina Mzungu og Una Margrét bókina Silfuröld revíunnar.
Bangsagisting og rithöfundakynning
Dags
28. nóvember kl. 10:00 -
29. nóvember kl. 15:00
29. nóvember kl. 15:00
Staðsetning
Safnahús
Bangsagisting á Bókasafninu og rithöfundakynning í Sagnheimum.
