Fara í efni

Safnahús

Í Safnahúsi Vestmannaeyja má finna mikla og fjölbreytta safnaflóru og starfsemi. Safnahúsið hýsir bókasafn, héraðsskjalasafn, ljósmyndasafn, fágætissafn og svo byggðasafnið Sagnheima.

Nánar er gert grein fyrir hverju safni á síðunni hér að framanverðu.

Sumar:.00
Vetur: 
Hægt er að hafa samband við safnstjóra ef auglýstur opnunartími hentar ekki. 

gfdagagadfg

Hér má finna grein um Listasafn Vestmannaeyja

Safnahúsið
Kirkjuvegur 52
Sími 488-2050
Netfang:
Veffang: https://www.sagnheimar.is/
Forstöðumaður Safnahúss
Kári Bjarnason