Fara í efni

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja

Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja var stofnað með formlegu samþykki menntamálaráðuneytisins 28. mars 1980, að fenginni umsögn þjóðskjalavarðar.

Bókasafn Sagnheimar

Undirbúningur að stofnun safnsins var þó hafinn nokkru fyrr, eða árið 1978 þegar hafist var handa við að skrá í aðfangabók safnsins. Fyrir stofnun Héraðsskjalasafnsins voru skjöl varðveitt á Bókasafninu og Byggðasafninu. Skjalasafnið er í Safnahúsi Vestmannaeyja.
Héraðsskjalavörður:
Hrefna Valdís Guðmundsdóttir hrefnav@vestmannaeyjar.is  
Opnunartímar:
0:00-13:00 alla virka daga og eftir nánara samkomulagi.