Fara í efni

Leikhús

Leikfélag Vestmannaeyja sem var stofnað 22. ágúst 1910 er enn starfandi við góðan orðstír.

Sýningar hafa verið að jafnaði tvisvar sinnum á ári þar sem áhugaleikarar á öllum aldri taka þátt. 

Hér til hliðar má finna link á heimasíðu leikfélagsins.