Hásteinsvöllur : Gervigrasvöllur staðsettur við Hástein og er aðalleikvangur eyjanna og heimavöllur ÍBV. Við völlin er áhorfendastúka fyrir xxx manns og ný glæsileg búiningaaðstaða.
Helgafellsvöllur: Grasvöllur staðsettur við rætur Helgafells en völlurinn varð til vegna vikurhreinsunar í Helgarfell. Hann gegnir hlutverki æfingavölls.
Þórsvöllur: Grasvöllur sem staðsettur er við Þórsheimilið og er notaður sem æfingavöllur.
Týsvöllur: Grasvöllur sem staðsettur er við Týsheimilið og er notaður sem æfingavöllur.