Fara í efni

Íþróttafélög

Í Vestmannaeyjum er boðið upp á fjölbreytt íþróttastarf sem nær til allra aldurshópa.

Íþróttabandalag Vestmannaeyja (ÍBV) er eitt öflugasta íþróttafélag landsins með fjölmörg aðilarfélög. 

Tilgangur ÍBV er m.a. að vinna að eflingu, samræmingu og skipulagningu á íþróttastarfsemi allra áhugamanna í Vestmannaeyjum í samræmi við íþróttalögin og reglur ÍSÍ.

Aðildarfélög ÍBV eru mörg:

Önnur íþróttafélög má nefna (ekki allt upptalið):

Annað 

Akademían
ÍBV Íþróttafélag hefur starfrækt afreksíþróttaakademíu í samstarfi við FÍV frá því í ársbyrjun 2011.
Einnig hefur verið starfrækt Íþróttaakademía  í samstarfi við GRV frá því í ársbyrjun 2012. Akademíurnar eru í handknattleik og knattspyrnu fyrir pilta og stúlkur.