Félagastarfssemi
Fjölbreytt félagastarf er að finna í Vestmannaeyjum fyrir alla aldurshópa.
Hér er yfirlit yfir þau félagasamtök sem starfa í sveitarfélaginu.
AA samtökin
ADHD eyjar
Akóges
Björgunarfélag Vestmannaaeyja
Einhugur - félag einhverfa
FabLab
Frímúrarastúkan Hlér
Karlakór Vestmannaeyja
Kirkjukór Landakirkju
Kvennakór Vestmannaeyja
Kiwanis
Krabbavörn
Kvenfélag Landakirkju
Kvenfélagið Líkn
Ladies Circle
Leikfélag Vestamannaeyja
Lions Klúbburinn
Lúðrasveit Vestmannaeyja
Norðlendingafélagið
Oddfellow
Rauði Krossinn
Round Table
Sinawik
Sjósund
Skotfélag Vestmannaeyja
Slysavarnarfélagið Eykindill
Taflfélag Vestamannaeyja