Warning: Creating default object from empty value in /usr/share/php/library/Webber/Controller/Plugin/LangSelector.php on line 18 Vestmannaeyjabær - Vestmannaeyjar.is
21.mars 2018 - 13:09

Lausar stöður við Grunnskóla Vestmannaeyja

Grunnskóli Vestmannaeyja er starfræktur á tveimur starfsstöðvum, annars vegar í Barnaskóla v/Skólaveg (eldra stig) og hins vegar í Hamarsskóla v/Bessahraun (yngra stig). Í skólanum eru rúmlega 500 nemendur sem skiptast u.þ.b. til helminga á hvora starfsstöð. Í skólastarfinu er lögð áhersla á líðan nemenda, fjölbreytta kennsluhætti, skapandi starf og góðan námsárangur. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði og vinnubrögðum Uppeldi til ábyrgðar og eru leiðarljós skólastarfsins Gleði - Öryggi - Vinátta.
 
 
Meira
21.mars 2018 - 08:26

FUNDARBOÐ

 1531. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

22. mars 2018 og hefst hann kl. 18:00

Meira
19.mars 2018 - 10:51

Slökkvibíll til sölu

Vestmannaeyjabær/Slökkvilið Vestmannaeyja auglýsir eftir tilboðum í slökkvibifreiðina International Loadstar 1700 árgerð 1965.
Meira
15.mars 2018 - 11:49

Starfslaun bæjarlistamanns 2018

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2018.​ ​
 
Meira
14.mars 2018 - 08:35

Fræðslufundur fyrir foreldra unglinga að 18 ára aldri

Framhaldsskóla Vestmannaeyja, mánudaginn 19. mars kl. 20-22 
Meira
13.mars 2018 - 13:39

Deildarstjóri óskast í Víkina-5 ára deild í GRV

Auglýst er eftir leikskólakennara eða starfsmanni með aðra uppeldismenntun í 100% stöðu deildarstjóra í Víkina- 5 ára deild, GRV. 

Meira
12.mars 2018 - 08:34

Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b óska eftir starfsfólki í sumarafleysingar

Lausar eru tvær 80-85% sumarafleysingastöður fyrir starfsmann á heimili fyrir fatlað fólk við Þjónustuíbúðir. Einnig er laus 25-30% staða á helgarvöktum sem gæti t.d. hentað námsmönnum. Óskað er eftir sumarafleysingum á tímabilinu 14. maí-30. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn.

 

Meira
9.mars 2018 - 13:41

Atvinna í boði/afleysingar

Óskum eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu. Starfið felur í sér aðstoð við einstaklinga inni á heimili þeirra og við athafnir daglegs lífs, þrif, matarinnkaup ofl. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum um er að ræða 50% starfshlutfall í afleysingar með möguleika á auknu starfshlutfalli í sumar. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst . 
Meira
8.mars 2018 - 13:38

Magnaður árangur

Árangur íþróttafólks frá Vestmannaeyjum er einstakur.  Núna um helgina leika karla- og kvennalið okkar til úrslita í bikarkeppni í handbolta.  Vinni liðin leiki sína verður íþróttafólk frá Vestmannaeyjum handhafi allra bikarmeistaratitila í meistaraflokki karla og kvenna í bæði handbolta og fótbolta.

Meira
Eldri
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159