Vestmannaeyja­höfn

Í Vestmannaeyjum er stór fiski- og flutningahöfn. Hún er eina höfnin frá Hornafirði að Þorlákshöfn.

Vestmannaeyjabær liggur vel við góðum fiskimiðum og er einn mesti útgerðarstaður landsins.
Ferjan Herjólfur fer daglegar ferðir til og frá Landeyjarhöfn og Vestmannaeyjahöfn. Áætlunarskip á leið til og frá Evrópu hafa viðkomu í Vestmannaeyjum og þar er fjöldi fiskiskipa sem eiga heimahöfn sjá nánar á skip.is

Bryggjukantar alls: 2038m

Mesta dýpi við kant: 8m

Lengd á þeim kanti: 505m

Dýpi í innsiglingu: 7.5m

Heimilisfang:
Skildingavegur 5
Pósthólf 60
902 Vestmannaeyjar

Helstu starfsmenn og símanúmer

Fax:
Hafnarskrifstofa: 481-3115
Hafnarvog Friðarhöfn: 481-3241

Kallrás: 12
Netföng hafnsögumanna:
Andrés Þ. Sigurðsson: addisteini@vestmannaeyjar.is
Sveinn Valgeirsson: sveinn@vestmannaeyjar.is

Hafnsögu/dráttarbátar
· Lóðsinn TF-VB 2273 vélar 1492 KW. 230 hö, sími 892-1320
· Léttir 73KW 100hö

Rekstraraðili Vestmannaeyjahafnar:
Framkvæmda- og hafnarráð
Ráðhúsinu, 900 Vestmannaeyjar
Sími: 488-2530

Yfirmaður Vestmannaeyjahafnarinnar:
Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri
Netfang: olisnorra@vestmannaeyjar.is
Sími: 488-2530

Opnunartími hafnarskrifstofu:
Mán - Fös: 8:00 - 17:00

Leiðarljós og merki.
Leiðarljós Vestmannaeyjahafnar
Fremra á stað: 63°26,589'n., 20°16,301'v.
Aftara á stað: 63°26,489'n., 20°16,678'v.
Leiðarlína í 239° stefnu. Ljóseinkenni óbreytt.
Kort nr. 310.
Vitaskrá 2002 bls. 25.

Lög og reglugerðir
· Hafnarlög nr. 61/2003
· Reglugerð um hafnamál, 326/2004
· Hafnarreglugerð fyrir Vestmannaeyjahöfn, 1030/2012