Hafnarþjónusta

Þjónusta

Önnur hafnarþjónusta

  • Vatn
  • Afgreiðsla á ferskvatni er við allar bryggjur í Vestmannaeyjahöfn en rukkað er eftir notkun.
  • Rafmagn
  • Afgreiðsla á rafmagni er við allar bryggjur. Vestmannaeyjahöfn er með 63A, 125A og 200A tengla.
  • Sorp
  • Hafnarþjónusta sér um móttöku á sorpi. Hægt er að nálgast upplýsingar um flokkun úrgangs hér.