Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 340

Haldinn Í gegnum fjarfundabúnað,
15.02.2021 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir formaður,
Jónatan Guðni Jónsson aðalmaður,
Drífa Þöll Arnardóttir aðalmaður,
Margrét Rós Ingólfsdóttir aðalmaður,
Eyþór Harðarson aðalmaður,
Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs,
Ólafur Þór Snorrason framkvstj.sviðs,
Dagný Hauksdóttir starfsmaður sviðs,
Fundargerð ritaði: Dagný Hauksdóttir, skipulags-og umhverfisfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 201604099 - Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ
Tekið fyrir frestað erindi frá fundi nr. 338, dags. 21.1.2021.

Lögð fram að nýju að lokinni auglýsingu, tillaga af deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar við miðbæ. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 7. des. 2020 með athugasemdafresti til 18. jan. 2021. Þrjú bréf bárust.

-Athugasemd frá íbúðareigendum Kirkjuvegi 31
-Athugasemd frá húseiganda Sólhlíð 5
-Athugasemd frá húseiganda Sólhlíð 17

Fyrir liggur tillaga að greinagerð að svörum við efni athugasemda.

Niðurstaða
Skipulagsráð samþykkir deiliskipulagstillöguna með þeirri breytingu að viðbætur verði bætt við skilmála lóða við Kirkjuveg 27 og Sólhlíð 4 og samþykkir jafnframt greinagerð að svörum við innkomnar athugasemdir.

Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
A1176-037-U01 Austurbær, norðurhluti. Deiliskipulagsuppdráttur.pdf
A1176-036-U02 Austurbær norðurhluti. Deiliskipulagsgreinargerð.pdf
A1176-035-D01 Greinagerð viðbrögð við athugasemdum eftir auglýsingu.pdf
2. 202102008 - Torfmýrarvegur. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Golfklúbbi Vestmannaeyja, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Sigurjón Pálsson f.h. Golfklúbbs Vestmannaeyja sækir um byggingarleyfi fyri viðbyggingu við golfskála til norðurs í samræmi innsend gögn.

Niðurstaða
Erindi samþykkt. Ráðið fellur frá grenndarkynningu með vísan í 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Golfskali3 102 (1).pdf
Golfskali3 101 (1).pdf
3. 202102010 - Skólavegur 4A. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Andrési Þ. Sigurðssyni, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Andrés Þ. Sigurðsson f.h. húseigenda Skólavegi 4A sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhæð ofan á atvinnuhúsnæði í samræmi innsend gögn. Fyrir liggur samþykki húseigenda að Skólavegi 2 og 6.

Niðurstaða
Ráðið felur Skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010.
aðaluppdráttur skólavegur 4.pdf
4. 202102007 - Goðahraun 8. Umsókn um byggingarleyfi - nýbygging
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Þórði Svanssyni, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Þórður Svansson f.h. Trélist ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 8 í samræmi innsend gögn.

Niðurstaða
Ráðið felur Skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010.
20-857 Goðahraun 8_feb21.pdf
5. 202102052 - Goðahraun 14. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Óðni Benónýssyni, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Óðinn Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 14 í samræmi innsend gögn.

Niðurstaða
Ráðið felur Skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010.
Goðahraun 14.pdf
6. 202102053 - Goðahraun 16. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Sævari Benónýssyni, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Sævar Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 16 í samræmi innsend gögn.

Niðurstaða
Ráðið felur Skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010.
Goðahraun 16.pdf
7. 202102048 - Ofanleitisvegur 11. Umsókn um byggingarleyfi - sumarhús
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Jóni S. Ólafssyni, umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsráðs af 3. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi.
Jón S. Ólafsson sækir um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi við Ofanleitisveg 11 í samræmi við innsend gögn.

Niðurstaða
Ráðið getur ekki orðið við erindinu þar sem uppdráttur samræmist ekki skilmálum deiliskipulags.
20061IS-Ofanleitisvegur 11 Ves_20210211.pdf
8. 202102068 - Umsókn um bílastæði - Höfðavegur 11
Gísli Ingi Gunnarsson fyrir hönd Funds Fasteignafélags sækir um bílastæði við Höfðaveg 11, með innkeyrslu að Heiðtúni sbr. meðfylgjandi reikningu.

Niðurstaða
Ráðið samþykkir erindið. Ef breyta þarf gangstétt eða lögnum vegna framkvæmda skal það gert í samráði við Umhverfis-og framkvæmdasvið. Allar framkvæmdir í tengslum við innkeyrslu og bílastæði eru á kostnað leyfishafa.
9. 202102071 - Vestmannabraut 22. Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir erindi eiganda Vestmannabraut 22A. Sigurjón Pálsson f.h. eigenda sækir um leyfi fyrir viðbyggingu, veggsvölum og útlitsbreytingum í samræmi innsend gögn.

Niðurstaða
Ráðið felur Skipulagsfulltrúa að grenndarkynna erindið sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010.
2018.vestmannabraut20.Pósthús.pdf
Fundargerðir til staðfestingar
10. 202102001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 3
Haldinn var 3. afgreiðslufundur byggingafulltrúa þann 11.02.2021.

Niðurstaða
Fundargerð byggingarfulltrúa kynnt fyrir ráðinu.
10.1. 202102011 - Áshamar 105-113. Umsókn um byggingarleyfi - nýbygging
Sigurjón Pálsson f.h. Steina og Olla ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi í samræmi innsend gögn.
Stærðir:
Íbúðir 105/113, íbúð 119,2m², bílgeymsla 28,6m²
Íbúðir 107/109/111, íbúð 114,9m², bílgeymsla 27,3m².
Teikning: Sigurjón Pálsson.
Samþykkt
10.2. 202102008 - Torfmýrarvegur. Umsókn um byggingarleyfi - viðbygging
Sigurjón Pálsson f.h. Golfklúbbs Vestmannaeyja sækir um byggingarleyfi fyri viðbyggingu við golfskála til norðurs í samræmi innsend gögn.
Stærðir:
Viðbygging - kjallari og hæð 865,4m², Pallur 92m²
Teikning: Sigurjón Pálsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
10.3. 202102010 - Skólavegur 4A. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Andrés Þorsteinn Sigurðsson f.h. húseigenda Skólavegi 4A sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhæð ofan á atvinnuhúsnæði í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 118m², bílgeymsla 23,4m²
Teikning: Baldur Ó. Svavarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
10.4. 202102007 - Goðahraun 8. Umsókn um byggingarleyfi
Þórður Svansson f.h. Trélist ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 8 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 147,7m², bílgeymsla 42,3m²
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
10.5. 202102052 - Goðahraun 14. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Óðinn Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 14 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 1h. 95,5m², 2h. 195,2m², bílgeymsla 77m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
10.6. 202102053 - Goðahraun 16. Umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús
Sævar Benónýsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi Goðahrauni 16 í samræmi innsend gögn.
Stærðir: Íbúð 1h. 95,5m², 2h. 195,2m², bílgeymsla 77m²
Teikning: Björgvin Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
10.7. 202102009 - Miðstræti 9A. Umsókn um byggingarleyfi - stækkun
Anita Sif Vignisdóttir og Þórður Svansson sækja um leyfi fyrir breytingum og stækkun á íbúðarhúsinu Strönd við Miðstræti 9A. í samræmi innsend gögn.
Teikning: Samúel Smári Hreggviðsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til umsagnar Minjastofnunar Íslands með vísun 2.4.1. gr. byggingarreglugerðar.
10.8. 202102020 - Vestmannabraut 22B. Umsókn um framkvæmdaleyfi
Matthías Imsland f.h. húseigenda sækir um leyfi til að rífa og farga Vestmannabraut 22B.
Fyrir liggur umsögn Minjastofnunar Íslands.
Samþykkt
10.9. 201905123 - Ofanleitisvegur 21. Umsókn um byggingarleyfi - sumarhús
Halldór Hjörleifsson sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fyrir sumarhús á lóðinni Ofanleitisvegi 21, í samræmi við innsend gögn.
Stærðir: Sumarhús 43,6m²
Teikning: Ágúst Hreggviðsson
Samþykkt
10.10. 202102048 - Ofanleitisvegur 11. Umsókn um byggingarleyfi - sumarhús
Jón Sigurður Ólafsson sækir um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi við Ofanleitisveg 11 í samræmi við innsend gögn.
Stærðir: Sumarhús 80,6 m²
Teikning: Kristinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til Skipulagsráðs með vísun 5. mgr. 2.4.2. gr. byggingarreglugerðar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00 

Til baka Prenta