13. september 2021

Út í sumarið – tilkynning

Út í sumarið fellur niður þessa vikuna vegna ferðar félags eldri borgara í Vestmannaeyjum. 

Næsti viðburður verður miðvikudaginn 22. september og verður nánar auglýstur síðar. Kveðja Thelma og Kolla.