20. maí 2020

Sumarstörfin eru hafin hjá Vestmannaeyjabæ

Nú vinna krakkarnir hörðum höndum við að fegra bæinn. 

Alls eru yfir 60 krakkar í vinnu við umhverfisstörf hjá Vestmannaeyjabæ sem sjá um að slá grasflatir, planta blómum og mála götur sem og sinna öðrum verkefnum til þess að gera bæinn okkar snyrtilegan og kláran fyrir þá viðburði sem verða haldnir í Vestmannaeyjum í sumar.