23. nóvember 2021

Strandvegur 26 - Íbúðakjarni

Flutningar í nýtt húsnæði

Fjórir af sjö íbúum eru fluttir inn í nýja húsnæðið á Strandvegi 26. ÍBV handbolti og Sigurður G. Þórarinsson hjálpuðu til við að flytja dótið og allir agalega hamingjusamir að vera loksins fluttir. Eftir flutninga var svo skálað fyrir nýjum og spennandi tímum.

Við þökkum ÍBV handbolta og Sigurði G. Þórarinssyni fyrir hjálpina. 

  • 256864725_1067216560697272_3759826752753504602_n
  • 258872617_2905511149761672_4862412331712174820_n
  • 258245456_1250328135444246_8630206931493141385_n
  • 258788316_199095462401444_7845007098611706402_n
  • 259667162_477974543598025_7285107331103524973_n