Dagurinn er miklvæg áminning fyrir okkur öll um að barátta fyrir bættum kjörum er alltaf í gangi.
Hefðbundin dagskrá er í tilefni dagsins í boði fullrúaráðs verkalýðsfélaganna í Vestmanneyjum í Akóges og er húsið opnað kl. 14.
Fyrir hönd Vestmanneyjabæjar óska ég launafólki til hamingju með daginn!
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri
