5.febrúar 2020 - 17:27

Dagur leikskólans

Þann 6. febrúar 1950 voru fyrstu hagsmunasamtök leikskólakennara stofnuð og markar dagurinn í dag því 70 ára afmæli stéttarinnar. 
 
Markmiðið með þessum degi er m.a. að vekja áhuga á starfinu og sýna fram á gildi þess fyrir menningu og þjóðarauð. Látum „Dag leikskólans“ verða okkur hvatningu til að kynna okkur það mikilvæga starf sem þar fer fram.

Til hamingju með dag leikskólans.

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159