9.júlí 2019 - 10:19

umhverfisverðlaun 2019

Óskað er eftir tilnefningum frá bæjarbúum varðandi umhverfisviðurkenningar í eftirfarandi flokkum.
 
Snyrtilegasta eignin
Snyrtilegasti garðurinn
Snyrtilegasta fyrirtækið
Snyrtilegasta gatan
Endurbætur til fyrirmyndar
 
Tekið er á móti tillögum út júlímánuð.
 
Tillögur sendist á
  
Vestmannaeyjabær.
Umhverfis-og framkvæmdasvið.
Skildingavegi 5.
 
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159