8.mars 2019 - 08:35

Landeyjahöfn

Nú þegar styttist í opnun Landeyjahafnar þá er rétt að minna á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar, sem opnuð var í haust. 
 
Á síðunni eru nýjustu upplýsingar um dýptarmælingar í Landeyjahöfn.  Það er mikilvægt að almenningur hafi aðgengi að þeim upplýsingum. Síðan var sett upp að ósk Vestmannaeyjabæjar til að auka upplýsingaflæði. 

 

Slóðin

http://www.vegagerdin.is/siglingar/landeyjahofn/dyptarmaelingar/

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159