12.september 2018 - 13:33

Landeyjahöfn

Stefnt er að því að hefja dýpkun í Landeyjahöfn núna um næstu helgi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni.
 
Eins og fram kemur í fundargerð bæjarráðs frá 4. september s.l. er staðan á dýpi í höfninni góð en engu að síður vilja menn bæta hana enn frekar fyrir haustið.

 

Íris Róbertsdóttir

Bæjarstjóri 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159