16.janúar 2018 - 10:19

Svæði fyrir stór ökutæki

Samkvæmt samþykkt Umhverfis-og skipulagsráðs frá 11 des. 2017 er eigendum stærri ökutækja heimilt að leggja eftirfarandi svæðum. Öll svæðin eru háð þeim tímatakmörkunum að eingöngu er heimilt að leggja ökutækjum milli kl. 18.00 síðdegis til kl. 7.30 að morgni.
 
Bílastæði við Eldheima
Bílastæði við Akoges
Bílastæði austan við KFUM
Svæði norð-vestan við Heimagötu 35
Ísfélagsplan við Miðstræti
Bílastæði við Kiwanis Strandvegi 54
Svæði norðan við Illugagötu 30
Skipasandur við Strandveg
Svæði austan við Alþýðuhús
Bílastæði við Sæheima
Bílastæði sunnan og norðan við Löngulág
Bílastæði við framhaldsskóla
 
 
Nánari upplýsingar hjá Umhverfis-og framkvæmdasviði Skildingavegi 5. Sími 4882530
 
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159