12.desember 2017 - 15:38

Fundarboð bæjarstjórnar

 Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn 14. desember 2017 kl. 18.00 í Einarsstofu. Dagskrá fundarins er eftirfarandi.
 
 

Almenn erindi

 

1.  

201709030 - Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2018.

 

 

-Síðari umræða-

 

 

   

2.  

201711018 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2019-2021

 

 

-Síðari umræða-

 

 

   

3.  

201604096 - Friðlýsing búsvæðis sjófugla í Vestmannaeyjum

 

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

 

4.  

201010070 - Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands.

 

 

Fundargerð NS frá 6. desember liggur fyrir til  staðfestingar.

 

 

   

5.  

201711001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 200 frá 8. nóvember s.l.

 

 

Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

6.  

201711007F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3062 frá 21. nóvember s.l.

 

 

Liður 3, ósk um greiðslu vegna orlofssjóðs húsmæðra 2017 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,2 og 4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

7.  

201711006F - Fræðsluráð nr. 300 frá 21. nóvember s.l.

 

 

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

8.  

201711008F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 276 frá 21. nóvember s.l.

 

 

Liður 2, Breyting á deiliskipulagi á hafnarsvæði H-2, stækkun svæðis, liður 3, Skólavegur 7, umsókn um byggingarleyfi og liður 13, afgreiðslur byggingarfulltrúa liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, og 4-12 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

9.  

201711005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 210 frá 22. nóvember s.l.

 

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

10.  

201711009F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 201 frá 22. nóvember s.l.

 

 

Liðr 1-3 og 5-8 liggja fyrir til staðfestingar.
Liður 4 liggur fyrir til kynningar.

 

 

   

11.  

201711013F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3063 frá 5. desember s.l.

 

 

Liður 1, Viljayfirlýsing ríksins og Vestmannaeyjabæjar um að gera samning um ferjusiglingar á milli Vestmannaeyja og lands liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-7 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

12.  

201712001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 277 frá 11. desember s.l.

 

 

Liðir 1, endurskoðun Aðalskipulags Vestmannaeyja og liður 2, Vestmannabraut 46 b, umsókn um byggingarleyfi liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   

13.  

201712004F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3064 frá 12. desember s.l.

 

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

   
       

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159