- Aðrar
- Þrettándamyndin - Bæjarstjóri kveikti hugmynd
- Hrefna Díana í Einarsstofu –- Þrettándinn í máli og myndum
- Einarsstofa – Saga mikilla framfara í samgöngum á sjó
- Ljósopið – Handbolti , fótbolti, brim, björgin og fjaran
- Ljósopið – Kíkt í einstakt safn Figga á Hól
- Hvatningaverðlaun fræðsluráðs
- Þróunarsjóður leik- og grunnskóla
- Bæjarstjórnarfundur í beinni
- Ljósopið – Þar sem kynslóðirnr mætast
- FUNDARBOÐ
- Eldri
19.maí 2017 - 16:09
Nýr hjúkrunarforstjóri á Hraunbúðum
Vestmannaeyjabær hefur ráðið Guðrúnu Hlín Bragadóttur sem hjúkrunarforstjóra á Hraunbúðum. Guðrún Hlín útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2009 og úr meistaranámi í hjúkrun árið 2014. Áhersla Guðrúnar hefur verið á hjúkrun langveikra og þá sérstaklega lungnasjúklinga.
Alls sóttu fjórir um stöðu hjúkrunarforstjóra þ.e. auk Guðrúnar, Eydís Ósk Sigurðardóttir, Thelma Rós Tómasdóttir og Unnur Berglind Friðriksdóttir. Capacent sá um úrvinnslu og mat á hæfni umsækjenda.