Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja
 
Ráð: Umhverfis- og skipulagsráð
Svið:Umhverfis- og framkvæmdasvið
 
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum frá  4. ágúst 2005.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum 
Athugasemdir vegna sorpeyðingargjalda
Starfsleyfi Sorporkustöðvar Vestmannaeyja, (meðhöndlun og förgun), gildir til 1.2.2016
Flokkun sorps
Moltugerð
Viðhaldshandbók Sorpeyðingarstöðvar

 
Opnunartími Sorpeyðingarstöðvar:
Virka daga, frá kl: 10:00 til 18:00.
Sunnudaga og laugardaga frá kl: 11:00 til 16:00
Sími: 456 4166
 
Lög og reglugerðir um úrgang
Lög um meðhöndlun úrgangs. Samþykkt á Alþingi 10. mars 2003. Í kjölfar laganna komu eftirfarandi reglugerðir sem samþykktar voru í september 2003.
Reglugerð um meðhöndlun úrgangs. Nr. 737/2003.
Reglugerð um urðun úrgangs. Nr. 738/2003.
Reglugerð um brennslu úrgangs. Nr. 739/2003.
Lög um úrvinnslugjald. Samþykkt á Alþingi 13. desember 2002.
Úrvinnslusjóður var stofnaður í kjölfar lagasetningarinnar www.urvinnslusjodur.is.
Í stað mengunarvarnarreglugerðar komu sértækar reglugerðir árið 1999. Þar er fjallað um ýmisleg tæknileg atriði í sambandi við: sorphirðumál - úrgang - spilliefni - olíuúrgang - sorpbrennslu og margt fl. Þessar reglugerðir hafa númerin 785-810 / 1999, auk reglugerðar um hávaða sem er númer 933 / 1999. Reglugerðirnar er að finna á www.reglugerd.is.
Lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Reglugerð nr. 571/1997 um rafhlöður og rafgeyma með tilteknum hættulegum efnum.
Lög nr. 56/1996 um spilliefnagjald.
Lög nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur.
Lög nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni.
Tenglar
FENÚR - Fagráð um Endurnýtingu Úrgangs
Íslenska gámafélagið
Kubbur   
Efnamóttakan
Umhverfisstofnun 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159