Sagnheimar
 

Opnunartímar byggðarsafnsins eru frá 1. maí til 30. sept.kl. 10-17

Frá 1. okt. til 30. apríl á laugardögum kl. 13-16 og eftir samkomulagi.
 
Sýningarnar á Byggðasafni Vestmannaeyja einblína á sérstöðu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið, hina sérstöku sögu Mormóna í Vestmannaeyjum, Þjóðhátíðina og tónlistina sem tengist henni ásamt helsta lífsviðurværi eyjaskeggja gegnum aldirnar, sjávarútvegi. 
 
 
Safnstjóri:  Helga Hallbergsdóttir
Netfang: helga@sagnheimar.is
Sími: 488 2045
Farsími: 698 2412
   

Heimilisfang:
Safnahúsið við Ráðhúströð,
900 Vestmannaeyjar
 
 
Eftirtaldir aðilar skipa stýrihópinn:
Sigurbergur Ármannsson - Vestmannaeyjabær
Helga Hallbergsdóttir - Safnstjóri
Páll Marvin Jónsson – Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Upplýsingar um safnið og störf stýrihópsins veitir safnstjóri í síma 488-2045.
 
 
Sími: 481 1111
Vefsíða:
sagnheimar@sagheimar.is
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159