Warning: Creating default object from empty value in /usr/share/php/library/Webber/Controller/Plugin/LangSelector.php on line 18 Bæjarstjóri - Vestmannaeyjabær - Vestmannaeyjar.is
Bæjarstjóri
Bæjarstjóri fer með framkvæmdastjórn Vestmannaeyjabæjar  ásamt bæjarráði. Bæjarstjóri er ráðinn af bæjarstjórn og er æðsti embættismaður bæjarins og jafnframt æðsti yfirmaður starfsmanna hans.
Bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er Elliði Vignisson
  
Hafa samband 
Netfang Elliða er ellidi@vestmannaeyjar.is
Elliði er með viðtalstíma í Ráðhúsi Vestmannaeyjabæjar alla virka daga eftir nánara samkomulagi. Tekið er á móti tímapöntunum í síma 488-2000.
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159