Almannavarnanefnd

Lög um almannavarnanefnd nr. 82/2008.

IV. kafli. Skipulag almannavarna í héraði.

9. gr. Almannavarnanefndir.

Í hverju sveitarfélagi starfar almannavarnanefnd sem sveitarstjórn skipar og ákveður sveitarstjórnin fjölda nefndarmanna. Almannavarnanefnd skal skipuð lögreglustjóra þess umdæmis sem sveitarfélagið er í, fulltrúum úr sveitarstjórn og þeim fulltrúum sveitarstjórna sem í starfi sínu sinna verkefnum í þágu öryggis hins almenna borgara. Almannavarnanefnd kýs sér sjálf formann og varaformann. Sveitarstjórnir ráða starfsmenn almannavarnanefnda og greiða kostnað af störfum þeirra.

 
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri (skylduseta skv. lögum)
Íris Róbertsdóttir,  bæjarstjóri
Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
Friðrik Páll Arnfinnsson, slökkviliðsstjóri
Hjörtur Kristjánsson, læknir
Adolf Þór Þórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
Arnór Arnórsson, Björgunarfélagi Vestmannaeyja
 
 
Starfsmaður nefndarinnar er Jóhannes Ólafsson, yfirlögregluþjónn
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159