22.10.2019

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 236

 
 Fjölskyldu- og tómstundaráð - 236. fundur

Fjölskyldu- og tómstundaráðs

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

22. október 2019 og hófst hann kl. 16:15

 

Fundinn sátu:

Hrefna Jónsdóttir varaformaður,  Gísli Stefánsson aðalmaður, Hafdís Ástþórsdóttir aðalmaður, Gústaf Adolf Gústafsson varamaður, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Jón Pétursson framkvstj.sviðs.

 

Fundargerð ritaði:  Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

 

Dagskrá:

 

1.

Sískráning barnaverndarmála 2019 - 201901015

 

Sískráning barnaverndarmála til Barnaverndarstofu fyrir september 2019

   
 

Niðurstaða

 

Í september bárust 12 tilkynningar vegna 11 barna. Mál allra barnanna 11 voru til frekari meðferðar.

     

2.

Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð - 200704150

 

Undir þessum lið er fjallað um öll erindi sem falla undir barnavernd og eru trúnaðarmál.

   
 

Niðurstaða

 

Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók

     

3.

Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð. - 200704148

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

   
 

Niðurstaða

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

     

4.

Umsókn um styrk - 201910068

 

Umsók um styrk til Bergsins headspace fyrir árið 2020

   
 

Niðurstaða

 

Ráðið getur ekki orðið við erindinu.

     

5.

Fjárbeiðni Stígamóta árið 2020 - 201910111

 

Óskað er eftir fjárhagslegum stuðningi Vestmannaeyjabæjar um rekstur Stígamóta.

   
 

Niðurstaða

 

Vestmannaeyjabær hefur átt gott samstarf við Stígamót í gegnum árin. Fjölskyldu- og tómstundaráð samþykkir 60.000 kr. styrk.

     

 

                                                       

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:47

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159