11.02.2019

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 223

 

 

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 223. fundur

Fjölskyldu- og tómstundaráðs

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

11. febrúar 2019 og hófst hann kl. 16:15

 

 

Fundinn sátu:

Helga Jóhanna Harðardóttir formaður, Hrefna Jónsdóttir varaformaður, Hafdís Ástþórsdóttir varamaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Gísli Stefánsson aðalmaður, Jón Pétursson framkvstj.sviðs, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Silja Rós Guðjónsdóttir starfsmaður sviðs.

 

 

Fundargerð ritaði:  Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð. - 200704148

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

   
 

Niðurstaða

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

     
 

2.

Frístundastyrkur - 201611107

 

Umræður um frístundastyrkinn

   
 

Niðurstaða

 

Fulltrúar minnihlutans í fjölskyldu- og tómstundaráði leggja fram eftirfarandi bókun: "Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjölskyldu- og tómstundaráði harma þá ákvörðun ÍBV íþróttafélags að hefja gjaldtöku í boltaskóla ÍBV í beinu framhaldi breytinga á aldursviðmiði frístundastyrks Vestmannaeyjabæjar niður í 2 ára aldur." (Gísli Stefánsson og Páll Marvin Jónsson)

     

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40

 
   
   
   
   
     
 
   
   
   
   
 

 

     

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159