03.12.2018

Framkvæmda- og hafnarráð - 225

 
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 225. fundur
Framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyja
haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs,
3. desember 2018 og hófst hann kl. 16:30
 
 
Fundinn sátu:
Guðmundur Ásgeirsson formaður, Kristín Hartmannsdóttir aðalmaður, Guðlaugur Friðþórsson aðalmaður, Sigursveinn Þórðarson aðalmaður og Ólafur Þór Snorrason framkvstj.sviðs.
 
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 
Jóhann Jónsson sat fundinn undir 1.máli
 
Dagskrá:
 
1. Starfsemi Þjónustumiðstöðvar 2019 - 201811135
Jóhann Jónsson kynnti starfsemi Þjónustumiðstöðvar og fór yfir þær áherslur sem eru í starfseminni.
 
Niðurstaða
Ráðið þakkar Jóhanni fyrir kynninguna.
 
 
2. Gatnaframkvæmdir 2019 - 201811134
Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir í gatnagerð á árinu 2019.
 
 
3. Viðhald húsa 2019 - 201811126
Farið yfir þær viðhaldsframkvæmdir sem á að fara í á árinu 2019 en gert er ráð fyrir 106 mkr. í viðhald fasteigna á árinu 2019.
 
 
4. Starfsemi Fráveitu Vestmannaeyja 2019 - 201811136
Farið yfir starfsemi Fráveitu Vestmannaeyja og helstu framkvæmdir næstu árin.
 
 
5. Fjárhagsáætlun ársins 2019 - 201810026
Farið yfir helstu framkvæmdir á vegum Vestmannaeyjabæjar sem fyrirhugaðar eru á árinu 2019.
 
 
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40
 
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159